stafrænt aðgengi

Við leggjum okkur fram við að tryggja að vefsvæði okkar sé aðgengilegt öllum notendum, í samræmi við kröfur European Accessibility Act (EAA) og íslenska löggjöf – t.d. lög um þjónustu við fatlað fólk eða væntanleg aðgengislög samkvæmt EES-innleiðingu. 


Úttekt varðandi stafræn aðgengismál og samræmingu við innleidda reglugerð mun fara fram í lok árs 2025.


Ef þú lendir í erfiðleikum með notkun vefsvæðisins eða vilt koma með ábendingu, vinsamlegast hafið samband hér.