Renault CLIO Sport Tourer hönnun

Myndir


Góður ferðafélagi


Stílhreinn

Clio Sport Tourer

Fyrirmyndar frágangur

Stílhreinar, sléttar og mjúkar línur ásamt hágæða efnisval skapar notalegt andrúmsloft í innra rými Clio.
Clio Sport Tourer

Auðvelt aðgengi

Við hönnun mælaborðs Clio var sérstaklega passað að auðvelt værri stjórna tækjum bílsins án þess að taka augun af veginum.

Nægt rými

Niðurfellanleg sæti

Með niðurfellanlegum aftursætum sem skiptast í 1/3 og 2/3 skiptingu er auðvelt að leggja þau niður þegar flytja þarf langa og fyrirferðarmikla hluti.

Rúmgott skott

Með 300 l skottpláss er Renault Clio einn af þeim bestu í sínum flokki.

Margar geymslulausnir

Um borð í Clio er hver farþegi með eigið geymslurými. Þú ert alltaf með aðgang að því sem þú þarft.