Renault CLIO Sport Tourer Búnaðarlýsing

Auðvelt að koma sér fyrir

Leyfðu okkur að leiðbeina þér

Að leggja í þröng bílastæði verður leikur einn með bakkmyndavél og fjarlægðarskynjurum að framan og aftan

Leyfðu okkur að leiðbeina þér

Að leggja í þröng bílastæði verður leikur einn með bakkmyndavél og fjarlægðarskynjurum að framan og aftan.

Lyklalaust aðgengi

Þú stingur bíllyklinum í vasann og hefur svo engar áhyggjur af honum. Með lyklalausu aðgengi er auðvelt að aflæsa, læsa og ræsa bílinn án þess að taka upp lykilinn.

Úrval af vélum


Þægindi og vellíðan

Láttu fara vel um þig

Sætinn í Clio bjóða fullkominn stuðning. Samblanda af litum og efnum áklæðisins passa fullkomlega saman.

Sjálfvirkur regn og birtunemi

Þegar rignir þá fara rúðuþurrkunnar sjálfkrafa af stað, þegar það tekur að dimma þá kveikist á aðalljósunum. Svo einfalt er það.

Aðfellanlegir rafmagnsspeglar

Þegar þú labbar frá Clio læsist hann sjálfkrafa og speglar falla sjálfvirkt að bílnum.

Tækni og þægindi

Clio Sport Tourer

Njóttu frábæra hljómgæða

Með BOSE® hljóðkerfinu færðu frábær hljómgæði í hvert sinn sem þú spilar uppáhalds tónlistina þína.
Clio Sport Tourer

Vel tengdur

Leiðsögubúnaður með Íslensku korti, útvarp, tónlist og sími… Renault Clio er með 7" snertiskjá, Bluetooth tengimöguleika, USB tengi og Aux tengi svo auðvelt er að spila þína tónlist.
Clio Sport Tourer

Hafðu það einfalt

Ekki hlusta á eitthvað sem þér finnst leiðinlegt, spilaðu þína eigin tónlist.

Traustur og öruggur

Skyndileg hindrun?

Ef til þess kemur að þú þarf að hemla snögglega, kemur aðstoðarkerfið Renault Clio til hjálpar og dregur úr hemlunarvegalengd þinni.

Missa gripið?

Með ESP stöðuleikakerfinu skynjar Clio ef þú missir grip í beygjum. Ef bílinn fer af leið þá bremsar Clio til að endurheimta gripið.