Renault CLIO IV Búnaðarlýsing

Traustur og öruggur

Skyndileg hindrun?

Ef til þess kemur að þú þarf að hemla snögglega, kemur aðstoðarkerfið Renault Clio til hjálpar og dregur úr hemlunarvegalengd þinni.

Taka af stað í brekku?

Brekkuaðstoð heldur bílnum kyrrstæðum í 2 sekúndur til að auðvelda þér að taka af stað í brekkum.

Missa gripið?

Með ESP stöðuleikakerfinu skynjar Clio ef þú missir grip í beygjum. Ef bílinn fer af leið þá bremsar Clio til að endurheimta gripið.

Tækni og þægindi

CLIO IV

Vel tengdur

Leiðsögubúnaður með Íslensku korti, útvarp, tónlist og sími… Renault Clio er með 7" snertiskjá, Bluetooth tengimöguleika, USB tengi og Aux tengi svo auðvelt er að spila þína tónlist.
CLIO IV

Hafðu það einfalt

Ekki hlusta á eitthvað sem þér finnst leiðinlegt, spilaðu þína eigin tónlist.

Þægindi og vellíðan


Nægt rými

Rúmgott skott

Með 300 l skottpláss er Renault Clio einn af þeim bestu í sínum flokki.

Niðurfellanleg sæti

Með niðurfellanlegum aftursætum sem skiptast í 1/3 og 2/3 skiptingu er auðvelt að leggja þau niður þegar flytja þarf langa og fyrirferðarmikla hluti.

Margar geymslulausnir

Um borð í Clio er hver farþegi með eigið geymslurými. Þú ert alltaf með aðgang að því sem þú þarft.

Úrval af vélum