Espace

Renault ESPACE

VERÐ FRÁ:

6.990.000 kr.

Tími sem hentar

Hönnun ytra byrðis

Renault ESPACE

Heillandi hönnun

Einstaklega falleg, bogadregin hönnun og kraftmiklar og rennilegar línur gera Renault ESPACE sérlega glæsilegan. 

Hönnun innanrýmis

Renault ESPACE – Hönnun innanrýmis – Þakgluggi

Bjart og notalegt ferðalag

Í innanrýminu veita einstaklega stór Lumière®-framrúða, efniviður og tækni heillandi og óviðjafnanlega akstursupplifun. 

Tæknilegir eiginleikar

Tækni

Hagaðu akstrinum eins og þú vilt

Renault ESPACE – MULTI-SENSE tækni

Renault MULTI-SENSE tæknin

Viltu sportlegan akstur? Rólegan? Sparneytinn? Þú getur breytt aksturslagi og stemningu Renault ESPACE á augabragði.
Renault ESPACE – Akreinaskynjari

Akstursaðstoðarbúnaður

Innbyggðir eiginleikar af ýmsum toga gera Renault ESPACE kleift að sjá viðbrögð þín fyrir og aðstoða þig við að stuðla að öruggum akstri.

Mál

Helstu mál

Renault ESPACE – Myndmerki af framhluta bíls

2128 mm

Heildarbreidd án hliðarspegla
Renault ESPACE – Myndmerki af ferðatösku

785 / 719 lítrar

Farangursrými, 5 sæta / 7 sæta

    Hönnun ytra byrðis

    Yfirbragð sportjeppa

    Fallegar og bogadregnar línur, kraftmikil og rennileg hönnun, Pure Vision® LED-framljós og einkennandi C-laga ljósabúnaður. Renault ESPACE hefur svo sannarlega yfirbragð sportjeppa. Hann er glæsilegur og áberandi sem aldrei fyrr. Upplifðu ánægjuna!

    Hönnun innanrýmis

    Gerðu hverja ökuferð að einstakri upplifun