Innanrýmið er rúmgott með úthugsaðri einingaskiptingu og góðu geymsluplássi... við höfum hugsað fyrir öllu til að einfalda þér lífið.
Akstursaðstoðarkerfin auðvelda þér til muna að stilla ökuhraða, leggja bílnum eða skipta sjálfkrafa yfir í dagljósabúnað.
Tengiþjónustan Renault EASY CONNECT býður upp á lausnir til að þú getir sparað tíma og fylgst með áhugamálum eða vinnu. Þú getur hringt, hlustað á tónlist, notað raddstýrð aðstoðarforrit að eigin vali til að spyrja spurninga og margt fleira.
Eitt af markmiðunum með nýjum Renault KADJAR er að auðvelda ferðalag þitt með því að gera það áhyggjulaust, öruggt og hnökralaust.
Þessar breytingar á útliti og eiginleikum henta fullkomlega fyrir farþegarýmið.
Þessir aukahlutir eru ennþá fljótlegri í uppsetningu og auðveldari í notkun og uppfylla allar öryggiskröfur.