Renault KADJAR


Mál


Mál (mm)
Hjólhaf2646
Heildarlengd4489
Flái að framan913
Flái að aftan930
Hæð með opinn afturhlera (óhlaðinn)2069
Hleðsluhæð (óhlaðinn)
761
Hæð undir lægsta punkt200
Fótapláss í 2. sætaröð (aftursæti)220
Olnbogarými (framsæti/aftursæti)1480/1455
Höfuðrými við 14° halla í 1./2. sætaröð (framsæti/aftursæti)
905/910
Hleðslulengd (aftursæti upprétt/aftursæti lögð niður)
864/1620
Hleðslulengd (aftursæti upprétt/aftursæti lögð niður)
17°/25°
Mál (mm)
Sporvídd að framan
1556
Sporvídd að aftan 1542
Heildarbreidd með/án baksýnisspegla 1836/2058
Hæð (óhlaðinn) án/með þakbogum 1607/1613
Breidd (innanverð) á milli brettakanta
1099
Farangursrými (L)
Aftursæti uppi
472
Aftursæti lögð niður1478

Vélarafl

 

Bensín


Renault KADJAR

TCe 160 GPF

Auktu akstursánægjuna með nýju TCe 160 GPF-bensínvélinni. Vélin er 160 hö., með 260 Nm togi og forþjöppu sem skilar sér í sérlega viðbragðsfljótum og snörpum jeppa. Vélin fæst með 6 gíra beinskiptingu eða 7 þrepa DCT-sjálfskiptingu og bein innspýtingin skilar afkastamiklum bíl sem þægilegt er að aka.
Renault KADJAR

Takmarkaður útblástur


Renault KADJAR

Bensínvélar með sótsíum

Til að draga úr losun sóts í andrúmsloftið verða nýjar bensínvélar með beinni innspýtingu hér eftir með sótsíu. Sían heldur eftir sóti úr útblásturslofti og brennir það svo í sjálfvirku og reglulegu hreinsunarferli. Sótsían er viðhaldsfrí.
Renault KADJAR

Blue dCi-dísilvélar

Nýju Blue dCi-dísilvélarnar eru, auk sótsíu, útbúnar SCR-tækni sem notar AdBlue, lausn með vatni og karbamíði.

Langar þig til að keyra nýja Renault KADJAR?