Kemst Renault TALISMAN fyrir í bílskúrnum?

Lengd, hæð, breidd ...

Nákvæmar upplýsingar um mál
Mál (mm)
AHeildarlengd4849
BHjólhaf2809
CFlái að framan959
DFlái að aftan1081
H1Hæð með opinn afturhlera (óhlaðinn)1752
JHleðsluhæð (óhlaðinn)718
KHæð frá jörðu (óhlaðinn)
145
PHöfuðrými við 14° halla í 1. sætaröð (framsæti) Venjulegt þak/þakgluggi
902 / 843
QHöfuðrými við 14° halla í 2. sætaröð (aftursæti) Venjulegt þak/þakgluggi
854 / 848
LFótapláss í 2. sætaröð262
Z1Hámarkslengd farangursrýmis (aftursæti lögð niður)2076
Z2Lengd farangursrýmis fyrir aftan aftursæti1204
Z3Hæð undir farangurshlíf
417
M/M1Olnbogarými í framsæti/aftursæti1512/1461
N/N1Axlarými í framsæti/aftursæti1485/1400
Y2Breidd (innanverð) á milli brettakanta1142
Mál framhluta (mm)
E             Sporvídd að framan (17" felgur) 1614
GHeildarbreidd án hliðarspegla1868
G1Heildarbreidd með hliðarspegla úti2081
HHeildarhæð (óhlaðinn)1463
Mál að aftan (mm)
YBreidd efri hluta farangursgeymsluops/hámarksbreidd farangursgeymsluops
1050/1136
Y1Breidd neðri hluta farangursgeymsluops1038
FSporvídd að aftan, 17" álfelgur1609
Rúmmál farangursrýmis (dm³)
Heildarrúmmál farangursrýmis (VDA)*608
Heildarrúmmál farangursrýmis, farangursrými ofan á færanlegu gólfi (VDA)515
Rúmmál farangursrýmis (VDA) með aðra sætaröð í uppréttri stöðu að hámarkshæð fyrstu sætaraðar1022
Geymslurými (VDA) undir færanlegu gólfi
93
* Staðallinn ISO 3832