Talisman Grandtour

Renault TALISMAN

VERÐ FRÁ:

4.490.000 kr.

Þú ræður ferðinni

Hönnun ytra byrðis

Falleg hönnun

Renault TALISMAN einkennist af sportlegri fágun með kraftmiklar útlínur, krómskreytingar, afgerandi framhluta og hátæknilegan og einkennandi ljósabúnað.
Renault TALISMAN – Nærmynd af ytra byrði að framan

Afgerandi framhluti

Stórt grillið nær að C-laga framljósunum.
Renault TALISMAN – Nærmynd af ytra byrði að aftan

Einkennandi afturljós

Sportleg og einkennandi afturljósin gera bílinn auðþekkjanlegan.
Renault TALISMAN – Álfelgur

Álfelgur

Álfelgurnar geta verið 17", 18" eða 19" og veita fágað útlit. 

Hönnun innanrýmis

Renault TALISMAN Estate - Intérieur du véhicule

Upplifðu vellíðan

Sestu um borð og komdu þér þægilega fyrir. Farþegarými Renault TALISMAN var hannað til að stuðla að vellíðan ökumanns og farþega.

Tæknilegir eiginleikar

Búnaður

Kynntu þér nýstárlegan búnað

Renault TALISMAN - 4CONTROL

Vertu hluti af veginum

Skiptu yfir í fjögurra hjóla stýringu með 4CONTROL-undirvagninum. Akstursupplifunin er óviðjafnanleg og þú hefur fulla stjórn í hvaða aðstæðum sem er.
Renault TALISMAN Estate - Bose® Surround

Bose Surround®-hljóðkerfi

Bose Surround®-hljóðkerfið gerir ferðalögin enn betri. Þrettán öflugir hátalarar í farþegarýminu ásamt Bose Centerpoint 2®-tækninni skila einstökum hljómgæðum. Renault TALISMAN býður upp á tónlistarupplifun sem er nánast eins og vera á tónleikum.

Mál

Helstu mál

Renault Talisman – Myndmerki af bíl

4866 mm

Heildarlengd
  Renault Talisman – Myndmerki af framhlið bíls

  2081 mm

  Heildarbreidd án hliðarspegla
  Renault Talisman - Myndmerki af ferðatösku

  572 dm³

  Heildarfarangursrými (VDA)