KANGOO E-TECH 100% RAFMAGN

E-TECH 100% RAFMAGN
Renault Kangoo E-tech 100% rafmagn
Verð frá: 6.990.000 kr.

100% rafmagn

allt að 300 km
drægni
í WLTP samsettri notkun
mótor 90kW
eða 120 hp
hleðsla 170km
á 30 mínútum
á hraðhleðslustöð
án málamiðlana
Planaðu ferðir dagsins áhyggjulaust. Kangoo E-Tech 100% rafmagn er með nýjustu litíumjónarafhlöðunni með 100% nothæfri afkastagetu upp á 45 kWh. Afköst eða pláss? Þú þarft ekki að velja á milli. Með því að geyma rafhlöðuna undir gólfinu nýtist hleðslurýmið í Kangoo E-Tech einnig sem best. 
Það er auðvelt að hlaða með 11kw hleðslutækinu. 100% drægni á 3klst og 50mín. Þú getur hlaðið Kangoo E-Tech með hefðbundinni heimahleðlsustöð. Ertu að flýta þér? Þú getur valið 22kW 80 DC* útgáfuna. 30 mínútna hleðsla gefur þér 170km drægni! 
Í vinnuferð? Notaðu varmadæluna til að hita farþegarýmið fljótt til að hámarka drægni. Þegar bíllinn er í hleðslu getur þú notað fjarhitun og bílinn verður passlega heitan og tilbúinn í ferðina. 

valkvæmt
AUÐVELT AÐ HLAÐA
Kangoo E-Tech 100% rafmagn
Renault Kangoo Van E-Tech 100% électrique - home icon
HEIMA EÐA Í VINNU
Þú getur hlaðið Kangoo E-Tech heima eða í vinnunni með heimahleðslustöð, sérstyrktri innstungu eða hefðbundinni innstungu.
Renault Kangoo Van E-Tech 100% électrique - road icon
Í VINNUFERÐ
Nýttu þér hleðslustöðvar um allt land.

Kangoo eins og hann gerist bestur

OPEN SESAME TÆKNI RENAULT™
Kangoo E-Tech 100% rafmagn
OPEN SESAME TÆKNI RENAULT™
1,45M HLIÐAROPNUN
Open sesame tæknin býður upp á aukna hliðaropnun. Það auðveldar hleðslu og einfaldar daglegt starf.
3,9M3 HLEÐSLUSVÆÐI
Gerðu Kangoo E-Tech 100% rafmagn að þínum. Þú getur fengið innréttingar sem henta þínum rekstri. Sparaðu gólfpláss. Það er auðveldlega hægt að ferja allt að 2 metra langa hluti í loftinu með easy inside rekkanum.
1,5 TONNA DRÁTTARGETA
Kangoo E-Tech 100% rafmagn getur dregið allt að 1,5 tonn. 
BÚNAÐUR SEM ER HANNAÐUR FYRIR ÞÍNA STARFSEMI
Kangoo E-Tech 100% rafmagn
17 ökumannsaðstoðarkerfi
Við setjum öryggi þitt í fyrsta sæti. Kangoo E-Tech 100% rafmagn er búinn 17 ökumannsaðstoðarkerfum sem aðstoða þig við aksturinn. Þar á meðal er skynvæddur hraðastillir, neyðarhemlakerfi og akreinastýring.  
Kangoo E-Tech 100% rafmagn býr yfir nýstárlegri tækni fyrir hnökralausar ferðir. Hafðu auga með öllu í kringum þig með baksýnisaðstoð. Treystu á hliðarvindsaðstoð í slæmum veðrum.
easy link margmiðlunarkerfi
Gerðu akstursupplifunina að þinni! Þú getur tengt snjallsímann við easy link margmiðlunarkerfið með Bluetooth, Android Auto™ eða Apple Carplay™. Þannig getur þú notið þess að hlusta á þína uppáhalds lagalista eða skoðað öppin þín í gegnum 8" easy link skjáinn. 
Þú getur skipulagt ferðina auðveldlega! Finndu hleðslustöðvar og finndu bestu leiðina með innbyggðri leiðsögn.
FULLKOMNAR STÆRÐIR


ÚTFÆRSLUR Í BOÐI

hafðu samband við sölumann og fáðu upplýsingar um þær útfærslur sem eru í boði