KANGOO

Nouveau KANGOO Van fourgonnette
Verð frá: 5.390.000 kr.
nýstárlegur sendibíll
Vinnur þú í borginni? Kangoo Van með nýja „Open Sesame“ eiginleikanum er lausnin fyrir þig. Með hleðslurúmmáli frá 3,3 m3 til 3,9 m3, og allt að 4,2 m3 í MAXI útfærslu munt þú ekki eiga í neinum vandræðum með að finna pláss fyrir búnað og varning í farmrýminu.
Kangoo Van exterior
endurhannaður framendi
Smáatriði á borð við krómlínu milli stuðara og grills láta endurhannaðan framenda Kangoo standa upp úr.

Kangoo Van lighting signature
þú þekkir hann á ljósunum
Kangoo kemur með Renault C-lagaLED ljósum.

Kangoo Van interior
notendavænna mælaborð
Innra rými Kangoo er nú enn hagnýtara. Lárétt mælaborð og næg geymsluhólf einfalda þitt daglega líf.

Kangoo Van interior
open sesame tækni Renault
Með 1,45m hliðarhurð er leikur einn að ferma og afferma bílinn.


búnaður

TÆKNI FYRIR FAGMENN

Open Sesame by Renault Kangoo Van
open sesame tækni Renault
Í aðstæðum þar sem erfitt er að notast við afturhlera bílsins kemur open sesame tækni Renault til bjargar. Kangoo er búinn stærstu hliðarhurð á markaðnum (1,45m) og því er auðvelt að komast að farmi bílsins, hvar sem er og hvenær sem er.
Driver-assistance systems for Kangoo Van
11 ökumannsaðstoðarkerfi
Hvort sem þú þarft að skreppa innanbæjar eða halda í lengri ferð tryggir Kangoo öryggi þitt með virku neyðarhemlakerfi og akreinaaðstoð. Þú getur haft auga með öllu sem er að gerast fyrir aftan þig með baksýnisaðstoð. Fullkomin hugarró með ökumannsaðstoðarkerfum Kangoo.
Kangoo Van EASY LINK multimedia system
easy link margmiðlunarkerfi

Til að fá nútímalega, persónulega akstursupplifun skaltu tengja snjallsímann þinn við margmiðlunarkerfi bílsins og þú færð aðgang að öllum þínum öppum og tengdri þjónustu frá 8" miðskjánum á easy link. Kerfið er samhæft við Android Auto™ og Apple CarPlay™.

Kangoo og Kangoo MAXI
INNRÉTTINGAR sérsniðnar lausnir fyrir fyrirtæki
Nýttu þér sérstökar innréttingar sem eru aðlagaðar að þínum kröfum og þörfum fyrirtækisins.


lausnir fyrir allar tegundir reksturs

GERÐU BÍLINN AÐ ÞÍNUM

FERJA VARNING
Ferja varning
Ertu að sendast með vörur eða mat? Við höfum lausn fyrir þig: 
 • Jafnhita eða kælikerfi
 • Matarvagn, viðburðir
 • Flutningur pakka
  IÐNAÐUR
  smíði - annar iðnaður - viðhald
  Ertu iðnaðarmaður? Rekur þú byggingafyrirtæki? Ertu garðyrkjumaður eða sérð um viðhald? Við höfum lausn 
  • Verkstæðisbílar
  • Pick-up