VIÐHALD RENAULT E-TECH 100% RAFMAGNS

E-Tech 100% electric - maintenance - Renault
Viðhald rafbíla
Að viðhalda E-Tech 100% rafdrifnum aflrásum krefst sérstakrar sérfræðikunnáttu. Þjónustuaðilar okkar eru þjálfaðir til að þjónusta þessa bíla og athuga alla þá þætti sem tryggja öryggi þitt og þægindi.

Þó rafdrifnir bílar þurfi minna viðhald er mælt með því að bóka þjónustuskoðun einu sinni á ári.

Lágmarkaðu viðhaldskostnaðinn

E-Tech 100% electric - wear parts - Renault
Færri slithlutir
Þar sem að það eru engar síur, belti eða kerti sem þarf að skipta um, þarf minna viðhald en á eldsneytisknúnu ökutæki. Að auki eyðast bremsuklossar minna við endurnýjandi hemlun bílanna. 
 Viðhald gert einfalt!      
E-Tech 100% electric - cost-effective maintenance - Renault
Hagkvæmara viðhald
Viðhaldskostnaður rafdrifinna ökutækja er allt að 23% lægri heldur en á sambærilegu eldsneytisknúnu ökutæki (miðað við fyrstu 3 árin).     
Eftir meira en 6 ára notkun getur þessi munur orðið allt að 50%.

5 staðreyndir um viðhald E-Tech 100% rafmagns

Sérfræðingar okkar eru þjálfaðir reglulega til að hámarka afköst rafbílsins þíns.
Áreiðanleiki, ending, öryggi og endursöluverðmæti E-Tech 100% rafmagnsökutækis þíns er forgangsverkefni okkar.

Þjónusta E-tech 100% rafmagns

Fjölmargar tengdar þjónustur
Með Renault tengdri þjónustu er viðhald rafbílsins þíns gert auðvelt. Byggt á tengdum gögnum ökutækisins þíns færðu viðvörun nokkrum vikum áður en bíllinn þinn þarf að fara í þjónustuskoðun. Þetta er gert í gegnum My Renault viðskiptavinasvæðið þitt.
Umsjón með Renault E-tech bílnum þínum er innan seilingar
My Renault appið gerir þér kleift að fá aðgang að viðhaldssögunni þinni, fá tilkynningar um framtíðarviðhald, panta tíma á verkstæði með örfáum smellum og fá aðgang að SoH vottorði rafhlöðunnar hvenær sem er.
Snjallt viðhald
Treystu bílnum þínum, hann mun segja þér hvað það þarf. Snjallt viðhald kemur í veg fyrir bilun eða skipti á slithlutum svo þú getir verið skrefi á undan og pantað tíma (fer eftir hæfi ökutækis).

Kynntu þér nánar