GLÆNÝR RENAULT ARKANA HYBRID

HÖNNUN

HÖNNUN YTRA BYRÐIS

sportlegur en fágaður


HELSTU ATRIÐI

HÖNNUN INNANRÝMIS

rúmgott og hátæknilegt innanrými

Í Arkana stígur þú inn í þægilegt og sveigjanlegt innanrými með nútímalegu ökumannsrými, notendavænum stjórntækjum á miðstokki, rúmgóðu farþegarými og stórri farangursgeymslu.
Arkana SUV - interior - Renault
snjallt, hátæknilegt ökumannsrými
Með því að notast við 9,3" skjá EASY LINK-margmiðlunarkerfisins og 10,2" stillanlega ökumannsskjáinn ert þú algjörlega við stjórnvölinn í nútímalegu ökumannsrýminu, ríkulega búinu snjöllum tengieiginleikum.
Arkana SUV - interior - Renault
sportleg stemning
Í R.S.-útfærslu Arkana er gengið alla leið í sportlegri hönnun, þar sem stýrið er með götuðu leðuráklæði, áklæðin með blöndu af leður- og rúskinnsáferð og mælaborðið með koltrefjaáferð og rauðum skreytingum.
Arkana SUV - interior - Renault
haganlega hannaður miðstokkur
Arkana býður upp á fullkomna blöndu þæginda og hagnýtrar hönnunar, til dæmis með sjálfvirkri, rafstýrðri handbremsu, spanhleðslu og snjöllum geymslulausnum, sem gera þér kleift að ferðast við sem allra best skilyrði.
Arkana SUV - interior - Renault
rúmgott og þægilegt farþegarými
Farþegarnir njóta 211 mm fótarýmis sem tryggir að lítil hætta er á öðru en að þeir njóti fullkominna þæginda um borð í Arkana.
Arkana SUV - interior - Renault
513 lítra farangursrými í bensínútfærslunni
Hægt er að stilla gólfið hátt eða lágt til að hámarka hleðslugetuna og auðvelda flutning á þungum hlutum.