Prófið er evrópskt viðmið sem metur öryggi bifreiða samkvæmt fjórum mælikvörðum: akstursaðstoðarbúnaði, öryggi barna, öryggi fullorðinna og öryggi gangandi vegfarenda. Renault Megane kom glæsilega út úr því, enda býður hann upp á fjölbreytt úrval framúrskarandi tæknieiginleika. Niðurstöðurnar eru til marks um þá verkfræðiþekkingu sem við búum yfir til að tryggja öryggi þitt.