Stígðu inn í veröld Renault MEGANE

Styrkleikar

Litaval


Tækni
Kynntu þér innbyggða tækni
Tæknilegt ökumannsrými
Hugvitsamlegt mælaborð og stór miðstokkur í Renault Megane bjóða upp á framúrskarandi tæknilega upplifun. Þú munt njóta þess að horfa á glæsilegt mælaborðið þar sem 8,7“ snertiskjá R-LINK-margmiðlunarkerfisins er haganlega komið fyrir. Þú færð allar nauðsynlegar upplýsingar með sjónlínuskjá í lit og stafrænum 7" mæli. Akstursupplifunin verður allt önnur með MULTI-SENSE.

Margmiðlun

Kynntu þér R-LINK 2-snertiskjáinn

Aðgengilegur og notendavænn
Þægilegt er að nálgast fjölda eiginleika R-LINK 2 á stórum skjá með stórum táknum og skýrum valmyndum. Sérstaklega hefur verið hugað að birtingu upplýsinga á skjánum, sér í lagi þegar leiðsögn er notuð, til að gera þér kleift að fá nauðsynlegar upplýsingar skjótt.
Android Auto™ og Apple Carplay™
Þú getur notað símaforrit frá Apple eða Android sem henta til notkunar við akstur á skjá R-LINK 2.

Öryggisbúnaður

Öruggur akstur

Visio System
 Visio System er ný kynslóð akstursaðstoðar sem eykur öryggi þitt með þremur innbyggðum eiginleikum:
  • Umferðarskiltagreining
  • Akreinaskynjari
  • Sjálfvirk ljósaskipting

Þægindi

Upplifðu vellíðan

Sérstaklega þægileg sæti
Sérhver ferð í Renault Megane einkennist af vellíðan. Framsætin eru umlykjandi og með tvöföldum svampi og styðja því vel við líkamann. Hægt er að stilla hæð, stuðning við mjóbak og nudd, sem veitir aukin þægindi við setu.

Úrval aukahluta

Ytra byrði
Innra byrði