Megane E-TECH Plug-in hybrid

nú fáanlegur plug-in hybrid

MEGANE E-TECH PLUG-IN HYBRID
Verð frá 4.590.000

Megane er nú fáanlegur sem plug-in hybrid

Búinn nýrri E-TECH tengiltvinnraflrás. Í nýjum Megane PHEV færðu það besta úr báðum heimum og þér er boðið upp á óaðfinnanlega akstursreynslu. Keyrðu á eingöngu rafmagni mánudaga til föstudaga. Um helgar og í lengri leiðum skiptiru yfir í blendingsham og getur keyrt án þess að þurfa að hafa áhyggjur af akstursdrægni.
Renault Megane E-TECH plug-in hybrid

kostir þess að vera blendingur

Beint úr Formúlu 1 sameinar Megane E-TECH tengiltvinntæknin tvo rafmótora og 1,6 L bensínvél.
Renault Megane E-TECH plug-in hybrid

multi-sense kerfi

Veldu úr þremur aksturhömum (Pure, MySense og Sport) og búðu til persónulega akstursupplifun. Í Pure ham er hægt að keyra á eingöngu rafmagni á allt að 135 km/klst hraða.
Renault Megane E-TECH plug-in hybrid

10.2" sérsníðanlegur ökumannsskjárdriver's

Leiðsögn, drægni, staða rafhlöðu, orkuflæði, aðstoðarkerfi fyrir ökumann og fleira… Auðvelt að nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar í 10.2“ ökumannsskjánum.
Renault Megane E-TECH plug-in hybrid

fáguð hönnun

Með fallegum og seiðandi línum státar Megane E-TECH tengiltvinnbíl með glæsilegri hönnun.

BÚNAÐUR

allt sem Megane býður upp á, nú fáanlegur sem blendingur

multi-sense

« techno-cockpit »

hleðslukaplar

MY Renault

Megane E-TECH plug-in hybrid