MASTER

Renault MASTER
Frá 6.990.000 kr.

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar

 

Renault MASTER
Kraftmiklar útlínur
Kynntu þér nýja hönnun Renault MASTER. Hönnuðir okkar hafa gert útlínur bílsins nútímalegri til að gefa honum enn kraftmeira útlit.
Renault MASTER
Skipulag sem hentar þínum þörfum
Aðlagaðu Renault MASTER að þínum þörfum. Yfir 350 útfærslur eru í boði með fjölbreyttum valkostum til að uppfylla kröfur þíns rekstrar.
Renault MASTER
Vél með tveimur forþjöppum
Dísilvélararnar okkar eru með tveimur forþjöppum, sem skila góðu togi á litlum snúningshraða, auknum afköstum og ánægjulegri akstursupplifun.
Renault MASTER
Áhyggjulaust ferðalag
Njóttu góðs af nýjustu kynslóð ESP-stöðugleikakerfis og Extended Grip fyrir aukinn hreyfanleika við erfiðar aðstæður. Renault MASTER tryggir öryggi þitt.
Renault MASTER
Nútímalegur og öflugur
Renault Master er harðgerður atvinnubíll með einkennandi stíll.
Gerðu MASTER að þínum!   
Renault MASTER
Þægileg akstursstaða
Farþegarými Renault MASTER er rúmgott, aðlaðandi og þægilegt, sérsniðið að þínum þörfum. Fjöldi stillinga gerir þér kleift að aðlaga stöðu þína og hæð stýris. Framúrskarandi skyggni og aðgengileg stjórntæki gera akstursupplifunina sérlega þægilega.

Renault MASTER

Útfærslur

Renault Master fást í fjölmörgum útgáfum og er hægt að sérsníða bílinn að öllum þörfum þíns fyrirtækis.

Renault MASTER
Sendibíll
3 hæðir, 3 lengdir, hleðslumagn 8 til 14,8m³: MASTER er sendibifreið fyrir fagfólk.
Renault MASTER
Þarftu meira?
MASTER extra langur er gerður fyrir það! Og með rúmmál uppá 17m³.
Renault MASTER
Flytja mikið?
Þarftu að flytja mikið í einu? MASTER kassabíll er fáanlegur með rúmmál uppá 20 og 22m³ 
Renault MASTER
MASTER Rúta
MASTER Rútan er þægileg og tilvalin lausn til farþegaflutninga
Renault MASTER
Sturtupallur
MASTER er fáanlegur með einföldu eða tvöföldum stýrishúsi (allt að 7 sætum) og sturtupalli.
Renault MASTER
Pallbíll
Hagnýtt, létt og auðvelt í notkun ... Kostir sem gera MASTER pallbílinn hið fullkomna svar við daglega lífi þínu, bæði fyrir byggingariðnaðinn og til að viðhalda grænum rýmum.
Renault MASTER
Pallbíll
MASTER Pallbíll er einnig fáanlegur með tvöföldu húsi
Renault MASTER
Grindarbíll
MASTER grindarbíll er í boði með einföldu eða tvöfaldu farþegarými. Hann býður upp á nánast ótakmarkaðan möguleika... Þarftu körfu eða ísskáp? MASTER grindarbíll er hér.

Viðskiptavinir í atvinnurekstri

Atvinnubifreiðar og sérsniðin þjónusta

Sparaðu tíma og einfaldaðu lífið.
Renault MASTER
Vélar
MASTER er í boði með  úrval véla allt að 180 hestöfl og 400Nm, til að bjóða þér enn meiri afköst...
Renault MASTER
Renault MASTER eftir þínum þörfum
Hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna þann Master sem hentar þínum atvinnurekstri