ZOE

E-TECH 100% RAFMAGN
Renault ZOE
Verð frá: 7.290.000 kr.

Renault ZOE

Djörf hönnun Bíllinn sem gerir daglegt líf rafmagnað
Nútímaleg og kraftmikil hönnun og djarfar línur... Persónuleiki ZOE er einstakur. Taktu þátt í rafmagnsbyltingunni og kynntu þér ZOE!
100% LED ljós
100% LED lýsing
Einkennandi Renault C-löguðu framljósin gefa ZOE krafmikinn svip. Njóttu besta skyggnisins með 100% LED ljósum að framan og aftan.
Renault ZOE - 17" álfelgur
17 "álfelgur...
... með tígul mynstri fyrir auðkennandi stíl.
Renault ZOE innrétting, mælaborð, margmiðlunarskjár
EASY LINK margmiðlunarkerfi
Tengdu snjallsímann þinn auðveldlega og upplifðu margmiðlunarheiminn þinn á 9,3" snertiskjá.
Renault ZOE 10 "skjár ökumanns, mælaborð
10 "skjár ökumanns
Skoðaðu allar helstu upplýsingar um aksturinn og fáðu leiðsögn beint fyrir framan þig á 10 "skjá ökumannsins.
Renault ZOE innan-, fram- og aftursæti
Endurunnin efni
Áklæðin í ZOE eru gerð úr 100% endurunnu efni. Miðstokkurinn í mælaborðinu er einnig úr sama efninu til að skapa hlýlegt og þægilegt andrúmsloft.

Drægi, rafhlaða og hleðsla

Drægi Z.E. 50 rafhlaðan
Með 50 kWh rafhlöðunni kemstu 395 km (WLTP*) á Renault Zoe.

* WLTP (worldwide harmonized light vehicles test procedure) er lögbundin prófunaraðferð fyrir eyðslu, útblástur og mengunarvalda ökutækja. Hægt er að fræðast um WLTP virkar á heimasíðu BL ehf. https://www.bl.is/wltp
Renault ZOE - Ökuhraði
Ökuhraði
Því hraðar sem þú ekur, því meiri orku þarftu til að viðhalda þeim hraða  
Renault ZOE - Aksturslag
Aksturslag
Notaðu Z.E.-tækni á borð við hraðaminnkun eða hemlun með orkusparnaði til að hámarka akstursdrægi.
Renault ZOE - Landslag
Landslag
Þegar þú ekur upp í móti hefur raforkunotkun þín áhrif á drægi þitt. Þú getur endurheimt orku á niðurleið.
Renault ZOE - Veðurskilyrði
Veðurskilyrði
Veður hefur áhrif á drægi, og má reikna með að hámarks drægi sé um 395 km á sumrin og 250 km að vetri.
Heima
Þú getur hlaðið ZOE fljótt með því að setja upp 7,4 kW heimahleðslustöð*. Þegar þú ert tengdur með mode 3 snúrunni sem fylgir ökutækinu geturðu hlaðið frá 0 til 100% á 9 klukkustundum og 25 mínútum.
Í vinnunni
Vaxandi fjöldi fyrirtækja setur upp hleðslustöðvar fyrir starfsmenn sína, svo þeir geti hlaðið rafbíla á meðan þeir eru í vinnu!
Á ferðinni
Á ferðinni er hægt að finna hraðhleðslustöðvar með Caméléon™ hleðslutengi. Þú getur nærð allt að 100% hleðslu á 3 klukkustundum með 22 kW hraðhleðslustöð sem finna má í verslunarmiðstöðvum, bílastæðum í miðbænum eða við þjóðveginn.