aukahlutir

Renault Austral lagar sig að aðstæðum hverju sinni

RENAULT AUSTRAL E-TECH HYBRID

fáðu það sem þú leitar eftir í Renault Austral

Renault Austral lagar sig að lífi þínu og þörfum fyrir rými og flutninga.
RÚMAR ALLT SEM ÞÚ ÞARFT MEÐFERÐIS
Auðvelt er að auka geymslurými Renault Austral E-Tech hybrid-bílsins með dráttarkrókum og toppgrindum.
retractable towbar - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
100% rafknúinn dráttarkrókur sem draga má inn
Auðvelt er að nota dráttarkrókinn sem draga má inn og er 100% rafknúinn. Það er ekkert mál að nota dráttarkrókinn eða fela hann með því að ýta á hnapp.
OG FLEIRA ...    
VERNDAÐU RENAULT AUSTRAL
Verndaðu Renault Austral E-Tech hybrid-bílinn þinn með aukahlutum sem eru sérhannaðir fyrir þessa gerð.
boot liner - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
gúmmímotta í farangursgeymslu
Verndaðu farangursgeymsluna með gúmmímottu. Hún er með háum brúnum til að halda óhreinindum frá farangursgeymslunni.
boot protection - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
hlíf fyrir farangursgeymslu
Einingaskipt hlíf fyrir farangursgeymslu er hagnýt, vatnsheld og hægt er að laga hana að öllum aðstæðum. Hún lagar sig fullkomlega að Renault Austral E-Tech hybrid-bílnum og verndar síls farangursgeymslunnar.
stainless steel custom boot sill - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
sérsniðinn síls farangursgeymslu úr ryðfríu stáli
Komdu þungum hlutum fyrir á öruggan hátt og verndaðu lakkið fyrir rispum með síls úr burstuðu áli.
rubber mat - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
gúmmímotta
Gúmmímottur með háum brúnum sameina stíl og vernd með enn betri árangri.
UPPLIFUN OG LÍÐAN Í BÍLNUM
Sérsníddu akstursupplifunina um borð í Renault Austral E-Tech hybrid-bílnum.
inductive wireless charger - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
þráðlaust hleðslutæki
Veldu þráðlaust hleðslutæki fyrir snjallsíma* til að vera laus við snúrur og innstungur, og hafðu snjallsímann þinn í hleðslu þegar þú ekur. 
*fyrir samhæfa snjallsíma
hanger on multi-function system - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
herðatré
Njóttu þess að vera með upphengikerfi á höfuðpúðunum. Þegar áfangastaðnum er náð ferðu í fullkomlega ókrumpaðan jakkann sem hangið hefur á herðatré sem fest er á sætisbakið. 
separation grid - accessories - Renault Austral E-Tech full hybrid
skilrúm
Í bílnum geturðu lokað farangursgeymsluna af með skilrúmi og ferðast áhyggjulaus með hundinn.