margmiðlunarkerfi

MY RENAULT, INNBYGGT GOOGLE OG öpp

RENAULT AUSTRAL E-TECH HYBRID
connected driving experience - connected services - Renault Austral E-Tech full hybrid
tengd akstursupplifun
openR er eitt stærsta stafræna umhverfi sem er fáanlegt í bíla, með tveimur 12" skjáum sem saman þekja 774 cm 2  svæði. Það býður upp á alltumlykjandi upplifun með margmiðlunarkerfi með openR link og innbyggðum eiginleikum frá Google.    


TENGD ÞJÓNUSTA Í RENAULT
Njóttu Renault-þjónustu með margmiðlunarkerfi Renault Austral E-Tech hybrid-bílsins með openR link.
My Renault - connected services - Renault Austral E-Tech full hybrid
My Renault
Láttu reyna á þolmörk hreyfanleikans í persónulegu rými My Renault. Tengstu bílnum og fáðu fjölbreytta þjónustu á borð við:
  • kennslumyndbönd til að fræðast um allt sem þú þarft að vita um Renault Austral E-Tech hybrid-bílinn þinn 
  • skipulagningu á næstu viðhaldsskoðun 
  • fjartengdar aðgerðir: að finna bílinn með símanum þínum eða láta hann flauta úr fjarlægð 
  • tengda þjónustu Renault í 5 ár
connected maintenance - connected services - Renault Austral E-Tech full hybrid
tengt viðhald
Búðu þig undir hvað sem vera skal með tengdu viðhaldi Renault Austral E-Tech hybrid-bílsins*.
 
Við höfum beint samband við þig til að skipuleggja tíma fyrir þig ef eitthvað kemur upp á í bílnum til að leysa málið eins fljótt og einfaldlega og hægt er**.  
constantly evolving - connected services - Renault Austral E-Tech full hybrid
í sífelldri þróun
Nýrri þjónustu er reglulega bætt við openR link til að hægt sé að bjóða þér upp á sífellt persónulegri upplifun við akstur. Fáðu áður óþekkta margmiðlunarupplifun!

*innifalið í 8 ár

**fer eftir framleiðsludagsetningu bílsins



KERFI MEÐ INNBYGGÐUM GOOGLE-EIGINLEIKUM
OpenR link margmiðlunarkerfi Renault Austral E-Tech hybrid kemur með innbyggðri Google þjónustu*. Notaðu raddstýringu til að stilla hitastigið, plana ferðina, velja tónlist og fleira. OpenR link margmiðlunarkerfið inniheldur:
navigation - connected services - Renault Austral E-Tech full hybrid
leiðsögn í rauntíma
Forðastu óvæntar hindranir eins og vegatálma, einstefnugötur og tímabundnar hjáleiðir með uppfærðum umferðarupplýsingum. Þær eru stöðugt uppfærðar sjálfkrafa af Google-kortum* og GPS-kerfið tryggir nákvæma akstursleið, jafnvel þótt nettengingin rofni.
    voice control - connected services - Renault Austral E-Tech full hybrid
    raddstýring
    Raddstýring fyrir Google-hjálparann** gerir þér kleift að nota raddskipanir með augun á veginum og hendurnar á stýrinu. Ef þú vilt hringja í vini eða senda þeim skilaboð, hlusta á tónlist, stilla áminningar eða hitastigið í bílnum geturðu bara beðið Google.
    App Google - connected services - Renault Austral E-Tech full hybrid
    taktu forritin með í bílinn
    Google-reikningurinn þinn*** fylgir þér í bílnum. Skoðaðu skilaboðin þín, hlustaðu á tónlist og notaðu uppáhaldsforritin þín með inniföldu 3 GB gagnamagni****.
    *Google og Google-kort eru vörumerki Google LLC og eru innifalin í 5 ár 

     **Google og Google-hjálpari eru vörumerki Google LLC 

    ***Google, Google-kort og Google Play eru vörumerki Google LLC 

     ****gildir í 6 mánuði  



    ALLT AÐ 35 FORRIT Í BÍLNUM*

    Amazon Music, EasyPark, Radioplayer … Allt að 35 forrit (mismunandi eftir löndum) með efni sem ekki er aðgengilegt annars staðar gegnum openR link-kerfið í Renault Austral hybrid-bílnum.   

    *mismunandi eftir löndum