HLJÓÐKERFI


Harman Kardon hi-fi

RENAULT AUSTRAL E-TECH HYBRID
sound experience - Harman Kardon - Renault Austral E-Tech full hybrid
mögnuð hljóðupplifun
Hátalararnir frá Harman Kardon, sérhannaðir fyrir Renault Austral E-Tech hybrid-bílinn, bjóða upp á framúrskarandi hljóðtækni sem hægt er að laga sérstaklega að umhverfinu. Þú nýtur uppáhaldstónlistarinnar þinnar með ýmsum hlustunarstillingum.
surround - Harman Kardon - Renault Austral E-Tech full hybrid
víðómshátalarar
Nettir, úr afar endingargóðu áli og hannaðir fyrir mikla breidd mið- og hátíðni. Þeir bæta hljóðstöðugleika og skila raunverulegu og þrívíðu hljóði fyrir farþega bæði í fram- og aftursætum.
subwoofer - Harman Kardon - Renault Austral E-Tech full hybrid
bassahátalari
Einstök tækni dregur úr þyngd og stærð bassahátalarans en skilar um leið sérlega góðri frammistöðu á lægri tíðnisviðum. Þessi netta hönnun er möguleg vegna ops í undirvagninum þar sem spjaldinu er komið fyrir þannig að hægt er að bæta upp fyrir loftþrýsting utan frá.
tweeters - Harman Kardon - Renault Austral E-Tech full hybrid
hátíðnihátalarar
Þeir eru hannaðir úr sveigjanlegu hágæðaefni sem skilar mjúku og nákvæmu hljóði allt upp í hæstu heyranlegu tíðni.    
woofers - Harman Kardon - Renault Austral E-Tech full hybrid
lágtíðnihátalarar
Sérsniðnir fyrir kraftmikla bassaspilun og stuðning við mitt tónsviðið. Hannaðir til að vinna með ECS-bassahátalara til að spila bassa með lítilli bjögun.
front central unit - Harman Kardon - Renault Austral E-Tech full hybrid
hátalari fyrir miðju að framan
Sérsniðnir fyrir kraftmikla bassaspilun og stuðning við mitt tónsviðið. Hannaðir til að vinna með ECS-bassahátalaranum til að spila fullkominn bassa.