akstursaðstoðarkerfi

enn meiri akstursánægja

 MEGANE E-TECH 100% RAFMAGN

snjall baksýnisspegill
Nú lendirðu aldrei aftur í vandræðum þegar farþegi eða farangur í farangursgeymslu hindrar útsýnið. Baksýnisspegillinn fær sendar myndir beint úr myndavél á afturglugganum.
virk akstursaðstoð
Þú getur lagað viðbrögð Megane E-Tech rafbílsins að ólíkum umferðarskilyrðum. Frá 0 til 170 km/klst. stillir kerfið hraða bílsins, heldur öruggri fjarlægð frá næsta bíl fyrir framan og heldur þínum bíl auk þess á miðri akreininni. Til að auka þægindi og hugarró stöðvast bíllinn og fer sjálfkrafa í gang í umferðarteppu.

og meira til ...

Renault Megane E-Tech 100% electric - adaptive vision LED lights
Adaptive Vision-LED-ljós (m.a. með þokustillingu)
Kerfið stillir lögun ljósgeislans sjálfkrafa út frá umferðarskilyrðum og veðurfari til að tryggja þér aukin þægindi og meira öryggi.
Renault Megane E-Tech 100% electric - automatic headlight switch
sjálfvirkur skipting milli háljósa og lágljósa
Myndavélin efst í framrúðu greinir ljósflæði í samræmi við birtu og umferðaraðstæður og breytir ljósunum út frá því.
Renault Megane E-Tech 100% electric - hill start assist
brekkuaðstoð

Bíllinn heldur sjálfkrafa hemlunarþrýstingi í 2 sekúndur sem gefur þér tíma til að taka fótinn af bremsunni og ýta á bensíngjöfina. Kerfið er virkjað þegar hallinn er meiri en 3%.
Renault Megane E-Tech 100% electric - intelligent adaptive cruise control
snjall og sjálfvirkur hraðastillir
Hann aðstoðar þig við akstur og heldur öruggri fjarlægð frá næsta bíl fyrir framan. Kerfið hemlar þegar fjarlægðin verður of lítil og að sama skapi gefur kerfið inn þegar auður vegur er fram undan. Það greinir einnig samhengi og aðstæður á veginum, t.d. umferðarteppur og hringtorg, og stillir hraðann með góðum fyrirvara.
Renault Megane E-Tech 100% electric - adaptive cruise control
skynvæddur hraðastillir

Skynvæddur hraðastillir hjálpar þér að halda öruggri fjarlægð frá ökutækinu fyrir framan þegar þú keyrir. Kerfið beitir bremsum þegar vegalengdin er of stutt en beitir síðan bensíngjöfinni þegar vegurinn er auður aftur.
Renault Megane E-Tech 100% electric - cruise control and speed limiter
hraðastillir og hraðatakmarkari
Stjórnaðu hraðanum þínum með stýrishnöppunum á meðan þú ekur. Stilltu hámarkshraða til að halda þér við hámarkshraða á veginum.