bílastæðakerfi

einfalt að leggja í stæði

MEGANE E-TECH 100% RAFMAGN
alsjálfvirk bílastæðaaðstoð
Með kerfinu er sérlega einfalt að leggja í stæði. Bíllinn reiknar bílastæðið út og stýrir bílnum fyrir þig. Það eina sem þú gerir er að stíga á inngjöfina.
360° þrívíddarskjár
Leikandi létt stýring. Fjórar myndavélar skila þér 360° yfirsýn í kringum bílinn.

og meira til ...

Renault Megane E-Tech 100% electric - rear view camera
bakkmyndavél
Þegar bíllinn er settur í bakkgír sendir hún mynd af svæðinu fyrir aftan bílinn á skjáinn. Hjálparlínur gera allar athafnir auðveldar og öruggar.
Renault Megane E-Tech 100% electric - electric foldable mirror with memory function
rafknúinn og samfellanlegur spegill með minniseiginleika
Rafknúnir og samfellanlegir speglar með minniseiginleika, notendasniði og hallastillingu þegar bakkgír er valinn.
Renault Megane E-Tech 100% electric - front park assistt
bílastæðaaðstoð að framan
Kerfið er með skynjara sem gera allar athafnir þægilegri og vara þig bæði með hljóðmerkjum og sjónrænum merkjum við hindrunum að framanverðu.
Renault Megane E-Tech 100% electric - side park assist
bílastæðaaðstoð til hliðanna
Kerfið er með skynjara sem gera allar athafnir þægilegri og vara þig bæði með hljóðmerkjum og sjónrænum merkjum við hindrunum til hliðanna.
Renault Megane E-Tech 100% electric - rear park assist
bílastæðaaðstoð að aftan
Kerfið er með skynjara sem gera það einfaldara að bakka í staði. Þú færð viðvaranir bæði í formi hljóð- og myndmerkja.