hvað er FOTA kerfisuppfærsla?
Bíllinn þinn getur verið uppfærður með FOTA (Firmware Over The Air) tækni. Uppfærslur fara fram þráðlaust, alveg eins og í snjallsíma.
Með þessari tækni er viðhaldið hæsta öryggis- og afkastastigi ökutækisins, án þess að fara á verkstæði.
FOTA uppfærslur eru afar hljóðlátar og nær ósýnilegar; þær fara loftleiðina yfir GSM-farsímanetið.