KERFISUPPFÆRSLA MEÐ FOTA

uppfærðu bílinn þinn úr fjarlægð með Firmware Over The Air (FOTA) tækni
hvað er FOTA kerfisuppfærsla?
Bíllinn þinn getur verið uppfærður með FOTA (Firmware Over The Air) tækni. Uppfærslur fara fram þráðlaust, alveg eins og í snjallsíma.    

Með þessari tækni er viðhaldið hæsta öryggis- og afkastastigi ökutækisins, án þess að fara á verkstæði. 

FOTA uppfærslur eru afar hljóðlátar og nær ósýnilegar; þær fara loftleiðina yfir GSM-farsímanetið.   
hvernig virkar FOTA kerfisuppfærsla?
Virkjaðu kerfisuppfærslu í bílnum þínum með openR link. Án þess að þurfa að fara á verkstæði, færðu nýjustu eiginleika og leiðréttingar sem styrkja öryggi búnaðar, appa og þjónusta.

HORFÐU Á KENNSLUMYNDBANDIÐ OG KYNNTU ÞÉR ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM FOTA UPPFÆRSLUR

Firmware Over The Air (FOTA)
hvað er kerfisuppfærsla?
Firmware Over The Air (FOTA)
hvernig set ég upp kerfisuppfærsluna?
Firmware Over The Air (FOTA)
hvernig get ég skoðað hvort að uppfærslan hafi tekist?
Firmware Over The Air (FOTA)
hvað á ég að gera ef að uppfærslan mistekst?

SKOÐAÐU NÁNAR