ÖRYGGI

32 FRAMÚRSKARANDI AKSTURSAÐSTOÐARKERFI

RENAULT AUSTRAL E-TECH HYBRID     

AKSTURSAÐSTOÐARKERFI

active driver assist - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
hugvitssamlegur sjálfvirkur hraðastillir, sjálfvirk akstursaðstoð
Sjálfvirk akstursaðstoð sameinar hugvitssamlegan sjálfvirkan hraðastilli, Stop & Go-kerfið og akreinaskynjara. Hún stillir hraðann samkvæmt akstursaðstæðum*, heldur öruggri fjarlægð og tryggir að bíllinn sé á akreininni miðri. Í hægfara umferð stöðvar bíllinn og tekur af stað sjálfkrafa.  

*innifalið í 5 ár
heads-up display - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
9.3” sjónlínuskjár
Renault Austral E-Tech hybrid-bíllinn er með stóran sjónlínuskjá sem veitir mikilvægar akstursupplýsingar auk viðvarana og mikilvægra vísa til að þú getir haft hendurnar á stýrinu og augun á veginum. 
EINNIG
Austral

bílastæðakerfi

3D camera - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
360° þrívíddarmyndavél
Fjórar myndavélar endurgera umhverfið allan hringinn í kringum bílinn til að leikandi létt sé að stýra honum.
EINNIG
Austral

öryggi

matrix LED vision - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
margskipt LED-ljós
Skipt sjálfkrafa á milli há- og lágljósa. Virkjað með myndavél efst á framrúðunni. Kerfið stillir lögun ljósgeislans sjálfkrafa út frá umferðinni og veðurskilyrðunum til að forðast endurskin og bæta nætursýn.
EINNIG
Austral
blind spot warning - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
blindsvæðisskynjari
Hann verður virkur frá 15 km/klst. og notar ljósmerki til að vara þig við bílum sem eru utan sjónlínu þinnar.
lane change warning - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
akreinaskiptaskynjari
Út frá upplýsingum frá myndavélinni varar þessi eiginleiki ökumanninn við ef ekið er yfir línu (heila eða brotna) eða of nálægt vegkanti (vegriði, gangstétt, veghleðslu o.s.frv.).
traffic-sign recognition - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
umferðarskiltagreining með hraðaviðvörun
Hún notar myndavél efst á framrúðunni og lætur vita af hámarkshraða á openR-skjánum og sjónlínuskjánum, auk þess að vara þig við ef þú ferð yfir hámarkshraða.

*innifalið í 5 ár
traffic-sign recognition - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
umferðarskiltagreining
Þú færð upplýsingar um breytingar á hámarkshraða á openR-skjánum og sjónlínuskjánum alla ferðina með aðstoð myndavélar efst á framrúðunni.
emergency braking system - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
virkt neyðarhemlunarkerfi með greiningu á borgarumhverfi / úthverfi og gangandi vegfarendum / hjólreiðafólki
Kerfið notar ratsjárskynjarann til að reikna út fjarlægðina milli Renault Austral E-Tech hybrid-bílsins og bílsins á undan og gerir ökumanni viðvart ef hætta er á árekstri. Þá getur ökumaðurinn beitt hemlunum, en ef kerfið greinir áfram hættu á árekstri er hemlunarkrafturinn aukinn. Ef ökumaðurinn bregst ekki við virkjar kerfið hemlana sjálfkrafa.
emergency braking system junction function - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
virkt neyðarhemlunarkerfi á gatnamótum
Þegar þú beygir til vinstri reiknar kerfið út fjarlægðina á milli Renault Austral E-Tech hybrid-bílsins og bílsins sem þú ferð fram hjá og varar ökumanninn við ef hætta er á árekstri. Þá getur ökumaðurinn hemlað, en ef kerfið greinir áfram hættu á árekstri er hemlunarkrafturinn aukinn. Ef ökumaðurinn bregst ekki við virkjar kerfið hemlana sjálfkrafa.

rear automatic emergency braking - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
sjálfvirk neyðarhemlun að aftanverðu
Bíllinn hemlar sjálfkrafa ef hindrun er fyrir aftan bílinn þegar þú bakkar.
cross traffic alert - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
umferðarskynjari að aftan
Fáðu viðvörun um nálæga hindrun við afturhornið.
lane departure warning - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
akreinaskynjari
Kerfið notar myndavél aftan við baksýnisspegilinn á framrúðunni til að greina þegar óvart er ekið yfir óbrotna eða brotna línu og varar ökumanninn við.

lane keeping assist - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
akreinaskynjarar
Kerfið er virkt frá hraðanum 70 km/klst. og stýrir bílnum aftur á rétta akrein ef hann fer yfir óbrotna eða brotna línu án þess að kveikt sé á stefnuljósunum.
blind spot warning and prevention - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
blindsvæðisskynjari og akreinaskynjarar þegar tekið er fram úr
Bíllinn varar þig við eða leiðréttir stefnuna sjálfkrafa ef hann greinir hugsanlegan árekstur við akreinaskipti.      
safe exit - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
örugg útganga farþega
Bíllinn varar farþega þína við hættu þegar dyrnar eru opnaðar.
attention alert - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
viðvörun fyrir ökumann
Kerfið mun greina minnkaða athygli í viðbrögðum þínum og ráðleggja þér að taka þér hlé frá akstrinum.  
automatic high low beam - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
sjálfvirk háljós og lágljós
Myndavél efst á framrúðunni greinir breytingar á lýsingu í samræmi við umferðaraðstæður og lýsingu utan dyra og stillir ljósin hjá þér sjálfkrafa í samræmi við það.  
LED headlights - safety - Renault Austral E-Tech full hybrid
Sjálfvirk LED-aðalljós
Kerfið stillir drægi og breidd geislans að framan sjálfkrafa miðað við akstursskilyrði (hraði, beygja) og veður til að auka öryggi og akstursþægindi.