Í KAPPI VIÐ TÍMANN: SAMSTARF RENAULT OG SLÖKKVILIÐSINS

Markmiðið er að auðvelda störf þeirra á vettvangi ef slys ber að höndum og gera þau eins örugg og hægt er.
a unique partnership since 2010 - Renault and firefighters
einstakt samtarf síðan 2010
Markmiðið með átakinu, sem var þróað á milli Renault og neyðarþjónustunnar, er að hjálpa slökkviliðsmönnum að spara tíma og vera öruggir í útköllum og bjarga þannig fleiri mannslífum.

Eini bílaframleiðandinn í heiminum sem hefur ráðið til sín slökkviliðsstjóra í fullu starfi, Renault hefur reglulega þjálfað fyrstu viðbragðsaðila í nokkur ár, í nokkrum löndum, til að takast á við nýjustu kynslóð ökutækja hverju sinni. 
meira en 5.000
slökkviliðsmenn þjálfaðir
slökkviliðsmenn þjálfaðir í 19
löndum
samstarf síðan 2010

yfir 4,000
farartæki gefin*     
* í þágu þjálfunar slökkviliðsmanna

þjálfunarnámskeið í boði

Hvers konar þjálfun er í boði?
Í þjálfunum eru notuð raunveruleg farartæki, við raunverulegar aðstæður eins og eldsvoða, björgun, neðansjávarbjörgun og fleira. Boðið er upp á bóklega og verklega þjálfun og geta námskeið tekið nokkra daga. Regluleg samskipti halda neyðarþjónustunni einnig við hvað varðar hvers kyns nýjungar sem gætu komið upp.         
tilvitnanir

Kynntu þér það sem slökkviliðsmenn í samstarfi við Renault hafa að segja um átakið. 
TAUTU
Tautu’s testimony - Renault and firefighters
Tautu - slökkviliðsstjóri - Frakkland
„Samstarfið við Renault þýðir að við erum með nýjustu kynslóð bíla, þar á meðal þá sem þú getur keypt núna í umboðum. Þetta þýðir að við fáum þá fyrirfram svo við vitum hvernig við eigum að takast á við þá í raunverulegum aðstæðum, sem er algjör kostur.“      
JULIO
Julio’s testimony - Renault and firefighters
Julio - björgunarþjálfari - Spánn
„Skilaboð mín til allra bílaframleiðenda eru að taka neyðarþjónustuna með í hönnun og framleiðsluferlið."   
RUDIGER
Rudiger’s testimony - Renault and firefighters
Rudiger - slökkviliðsmaður - Þýskaland
„Samstarfið við Renault er afar dýrmætt fyrir okkur sem slökkviliðsmenn."     
IAN
Ian’s testimony - Renault and firefighters
Ian - slökkviliðsstjóri - England
„Ég tel að Renault hafi markað línuna fyrir aðra framleiðendur.”

also discover

QRescue - automotive safety - Renault
QRescue
SD Switch and Fireman Access - automotive safety - Renault
SD Switch og Fireman Access
Driver-assistance systems - automotive safety - Renault
háþróuð akstursaðstoðarkerfi